Eftir 60 ár í vexti, tvö ár í loftþurrkun og skipsferð kemur eikin hrá og í réttu rakastigi til okkar. Hún vex víðsvegar um Evrópu.
Eikin er mjög harður, endingagóður viður og einn stöðugasti gjaldmiðill sem fyrir finnst. Hún er og mun alltaf vera viðeigandi. Ljósi litur hennar kemur með hlýleikann á heimilið.